8.12.2008 | 12:39
Í meirihlutans nafni takk !
Núna geta þeir sem hafa sagt að mótmælin og borgarafundir séu ekki í nafni þjóðarinnar pakkað niður ferðavélunum sínum.
Nú er það staðfest með könnun að meirihluti þjóðarinnar er sammála mótmælendum og borgarfundarfólki og ætti ekki að koma neinum á óvart.
Þegar fólk er líka farið að safnast í aðgerðahópa í ekki svo friðsamlegum tilgangi, eru ráðmenn ekki orðnir hissa og farnir að skilja að það er komið á suðupunkt.
Það ætti að vera fróðlegt að mæta á borgarafund í kvöld í Háskólabíó og sjá hverju menn ætla að lofa okkur, meirihluta þjóðarinnar þar og svíka svo.
Meirihluti telur mótmæli endurspegla viðhorf þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
U4ea
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.