Gleymdu því góurinn...

Ef að Davíð Oddsson heldur að hann fái einhverntíma að koma nálægt alþingi eða ríkisstjórn þegar búið verður að reka hann, þá er hann veruleikafirrtur.

Hvernig í ósköpunum dettur manninum í hug eftir að hann lætur svona út úr sér að hann hljóti kjör?  Hvernig dettur honum í hug að fólk fyrirgefi honum hrokann, yfirlætið og stælana?

Er hann kannski búinn að gleyma því að hann hefur komið fram við ríkisstjórn og alþingi eins og einhver frekjudós sem heldur að hann sé enn við völd?

Kæri Davíð, farðu á eftirlaun sem fyrst, við þurfum ekki elliæra fyrrverandi einræðisherra í þessu ástandi, heldur ung fólk sem ber hag þjóðarinnar í brjósti, í stað hagsmuna örfárra.


mbl.is Davíð: „Þá mun ég snúa aftur"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Þú mátt ekki gleyma því að hann er í Sjálfstæðisflokknum. Þar er allt hægt! Sjáðu bara Árna J. sem var gerður saklaus þegar forsetinn fór úr landi. Árni er Alþingismaður í dag!

Sumarliði Einar Daðason, 4.12.2008 kl. 08:22

2 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Eitt í viðbót, það væri hægt að spara örugglega 50% í útgjöldum ríkisins ef spillingin yrði skorin niður um 68,5%.

Sumarliði Einar Daðason, 4.12.2008 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

U4ea

Höfundur

U4ea
U4ea
Höfundur veltir fyrir sér lífinu í raunveruleikanum og heldur sig utan við sýndarheima óraunveruleikans.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • sland a skkva  jpg 280x800 q95
  • Gordon Brown going nuts

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband