12.11.2008 | 19:08
Húrra Ólafur Ragnar....
Loksins er einhver kjörinn leiðtogi sem segir það sem býr í meirihluta þjóðarinnar.
Ekki aðeins snupraði hann sendiherra "meintra vinaþjóða" heldur hlóð hóli á þær þjóðir (Færeyjar og Noreg) sem hafa hjálpað okkur á þessum erfiðu tímum.
Að sjálfsögðu á forsetinn að vera málsvari þjóðarinnar og tala röddu hennar útávið, sama hvað ríkisstjórnin segir eða segir ekki.
Ólafur Ragnar fékk stórt prik í kladdann fyrir að segja það sem meirihluti þjóðarinnar vill helst að sagt sé.
Nú er bara að vona að hann mæti á Austurvöll næsta laugardag :-)
P.S.
Ekkert að því að lána rússum Keflavíkurflugvöll, fáum gjaldeyri og störf útfrá því og bara ágæt hugmynd.
Fréttir af ummælum forseta ónákvæmar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
U4ea
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.