9.10.2008 | 18:21
Afsökun meðtekin af minni hálfu.
Tek nú bara ofan fyrir Sigríði Ingibjörgu fyrir að axla ábyrgð, þó svo að ég sé ekki fullviss um hvaða þátt hún á í því ástandi sem upp er komið.
Hins vegar má alltaf sýna mannlegu hliðina þegar fólk biðst afsökunnar og tekur ábyrgð á hlutunum og fyrir mína parta finnst mér þessi kona sýna ábyrgð með því að standa upp þegar hún telur að hennar störf að einhverju leyti tengst því ástandi sem nú er upp komið.
En er ekki tímabært þá að bankastjórn seðlabankans og bankastjórar víki og við fáum jafnvel Jón Sigurðsson í stól bankastjóra í seðlabankann?
Segir sig úr bankaráði Seðlabankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
U4ea
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála því þetta er manneskja sem kann að taka ábyrgð á sínum störfum,ég tek ofan fyrir henni.Held að þeir hinir ættu að SKAMMAST sín til að fara að hennar dæmi.
Gilla (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.